Smáratorg

 

Fasteignafélagið Eik fól ÞOR að koma með tillögur og vinna að endurbótum á verslunarmiðstöðinni bæði inni og úti. Einnig var unnið að framtíðarsýn og þróun fyrir svæðið.

Previous
Previous

Glerártorg á Akureyri