Kringlan

Kringlan er fjölfarnasta verslunarsvæði á Íslandi. Í fyrsta áfanga var Kringlan 37.000 fermetrar.

Kringlan var stækkuð í 53.000 fermetra árið 1999 og tengd við Borgarleikhúsið. Í dag dregur Kringlan að sér 6 milljónir gesta á ári.

Previous
Previous

Hilton Nordica Reykjavík

Next
Next

Nordica verslunarmiðstöð í Vilnius