Hótel í Lækjargötu
Unnið var að tillögu um hótel í Lækjargötu, 130 herbergja viðskipta- og ferðamannahótel ásamt veitingastöðum og líkamsræktarstöð. Hótelið átti að vera hluti af Icelandair Hotels. Verkefnið var unnið fyrir Rivulus ehf / dótturfélag Íslandsbanka.