
Eignarhaldsfélagið Fasteign
Stofnun og uppbygging nýs félags fyrir fasteignir sveitafélaga og fjármálastofnanna. Hlutverk félagsins var að kaupa og gera upp eldri eignir, ásamt uppbyggingu nýrra fasteigna. Helstu verkefni Fasteignar voru bygging grunnskóla, íþróttamannvirkja og skrifstofuhúsnæðis.