Greinasafn fyrir flokkinn: Einkaframkvæmdir

Samgöngumiðstöð Reykjavíkur

ÞOR vann vað hugmyndavinnu og hagkvæmnisgreiningu. Samgöngumiðstöð Reykjavíkur í Vatnsmýrinni, miðstöð fyrir innanlandsflug, ásamt flugi til Færeyja og Grænlands, hópferðabíla og aðrar almenningssamgöngur. Verkefnið var unnið fyrir Flugstoðir ohf. / ISAVIA ohf.

Háskólinn í Reykjavík

Þróun og Ráðgjöf ehf. annaðist þróun og verkefnastjórn nýbyggingar Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni.  Nýbyggingin var tekin í notkun í tveim áföngum. Fyrsti áfangi, um 25.000 fermetrar, haustið 2009. Annar áfangi var tilbúinn haustið 2010 og þá bætust við 10.000 fermetrar.

haskoli_reykjavikur03 haskoli_reykjavikur04 haskoli_reykjavikur05 haskoli_reykjavikur02

Hljómahöllin Reykjanesbæ

Hljómahöllin er Stapinn uppgerður og byggt við nýbygging sem mun hýsa tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Í byggingunni mun einnig vera fyrsta poppminjasafn Íslands, tileinkað hljómsveitinni Hljómum og poppmenningu Íslands. Byggingin mun vera tónlistar og ráðstefnuhöll Reykjanesbæjar.

hljomahoellin_reykjanesbae03 hljomahoellin_reykjanesbae04 hljomahoellin_reykjanesbae05 hljomahoellin_reykjanesbae02