Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

Þróun og Ráðgjöf ehf. annaðist þróun og verkefnastjórn nýbyggingar Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni.  Nýbyggingin var tekin í notkun í tveim áföngum. Fyrsti áfangi, um 25.000 fermetrar, haustið 2009. Annar áfangi var tilbúinn haustið 2010 og þá bætust við 10.000 fermetrar.

haskoli_reykjavikur03 haskoli_reykjavikur04 haskoli_reykjavikur05 haskoli_reykjavikur02